STARFSFÓLK

This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.


Björn Þorri Viktorsson

Lögmaður


bjorn@llaw.is



Elfar ElÍ Schweitz Jakobsson

Lögmaður


elfar@llaw.is



Guðbjörg Guðmundsdóttir

Bókhald og skrifstofa


gudbjorg@llaw.is


Björn Þorri Viktorsson hrl.  stofnaði stofuna árið 1996 og hefur starfað á henni óslitið frá þeim tíma. Auk hans starfar á stofunni  Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögmaður.
Lögmenn stofunnar hafa frá upphafi veitt alhliða lögfræðiþjónustu og ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja. M.a. í gallamálum fasteigna, hlunnindamálum, samningagerð og sáttamiðlun.  Einnig sinnt málflutningi og hagsmunagæslu í einkamálum og opinberum málum.
Sérþekking og ráðgjöf varðandi erfðamál, erfðarskrár og búskipti. Alhliða ráðgjöf og skjalagerð.

Mikil þekking á hugverkarétti (eiknkaleyfa- og vörumerkjarétti), en Elfar starfaði um árabil á Hugverkastofunni.

UM OKKUR

Share by: